France Gall (f. 9. október 1947; d. 7. janúar 2018 sem Isabelle Geneviève Marie Anne Gall) var frönsk söngkona. Hún sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1965.