Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði er evangelísk- lúterskur söfnuður og starfar á sama kenningargrundvelli og Þjóðkirkja Íslands. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði var stofnaður á sumardaginn fyrsta árið 1913. Meðlimir í desember árið 2024 voru 7.772.
Tenglar