Fiskifélag Íslands

Fiskifélag Íslands er íslenskt félag stofnað 20. febrúar 1911 til að efla sjávarútveg og verslun með sjávarafurðir á Íslandi. Félagið starfaði í Reykjavík til 2004 þegar það flutti til Akureyrar. Í dag er félagið fyrst og fremst sameiginlegur starfsvettvangur nokkurra aðildarfélaga.

Fyrsti forseti Fiskifélagsins og heiðursfélagi þess var Hannes Hafliðason.

Aðildarfélög

Tenglar