Fernando Arrabal

Fernando Arrabal árið 2012

Fernando Arrabal Terán (f. 11. ágúst 1932) er spænskt leikskáld, kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur. Hann fæddist í spænsku útlendunni Melilla á norðurströnd Afríku en hefur búið og starfað í Frakklandi frá 1955. Hann stofnaði listamannahópinn Mouvement panique ásamt Alejandro Jodorowsky og Roland Topor árið 1962 undir áhrifum frá leikhúsi grimmdarinnar. Hann er oft nefndur sem eitt af höfuðskáldum leikhúss fáránleikans.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.