Emily Dickinson

Emily Dickinson milli 1846-1847

Emily Dickinson (10. desember 183015. maí 1886) var bandarískt ljóðskáld. Þótt hún hafi verið nær óþekkt meðan hún lifði hefur hún síðan verið talin með bestu skáldum Bandaríkjanna á 19. öld. Þekkt eru 1789 ljóð sem hún skrifaði, en einungis örfá þeirra voru gefin út meðan hún lifði.

Nokkur ljóða Emily Dickinson hafa komið út á íslensku í þýðingu Hallbergs Hallmundarsonar í tveimur ritum 1991 og 1994.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.