E-efni kallast þau aukefni í mat, samþykkt af ESB, notuð í stað sykurs eða til að kalla fram ákveðinn lit, bragð eða áferð eða jafnvel til að auka geymsluþol. Alls eru um 340 viðurkennd e-efni.
Eftirfarandi er yfirlit yfir e-efni:
Gul litarefni
Rauð litarefni
Blá litarefni
- E-131 Patent blátt V
- E-132 Indigótín (indigókarmín)
- E-133 Briljant blátt FCF
Græn litarefni
Brún og svört litarefni
Jurtaseyði
Önnur litarefni
E999 - E1520 Önnur efni sem ekki er skylt að tilkynna flokksheiti
Tenglar