Dúfur

Um kvenmannsnafnið Dúfa, sjá Dúfa (nafn).
Dúfur
Columba livia domestica á flugi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Dúfnafuglar (Columbiformes)
Ætt: Dúfur (Columbidae)

Dúfur (fræðiheiti: Columbidae) er ætt af dúfnafuglaættbálki. Ættin telur um 300 tegundir.


Sjá einnig