David Fincher

David Fincher
David Fincher árið 2023.
Fæddur
David Andrew Leo Fincher

28. ágúst 1962 (1962-08-28) (62 ára)
Denver í Colorado í Bandaríkjunum
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
Ár virkur1980–í dag
Maki
Börn1
ForeldrarJack Fincher (faðir)

David Andrew Leo Fincher (f. 28. ágúst 1962) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri.

Kvikmyndaskrá

Sem leikstjóri

Ár Titill
1992 Alien 3
1995 Se7en
1997 The Game
1999 Fight Club
2002 Panic Room
2007 Zodiac
2008 The Curious Case of Benjamin Button
2010 The Social Network
2011 The Girl with the Dragon Tattoo
2014 Gone Girl
2020 Mank
2023 The Killer