Danuta Helena Siedzikówna (fædd 3. september 1928 í Guszczewina, dáin 28. ágúst 1946 í Gdańsk) var pólskur hjúkrunarfræðingur í Armia Krajowa.