Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir (f. 3. mars 1953) sérfræðingur í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu . Hún var þingkona Kvennalistans fyrir Vesturlandskjördæmi 1987 - 1991.[1][2]