Bruninn í Kaupmannahöfn árið 1728 eða Kaupmannahafnarbruninn er mesti eldsvoði í sögu Íslands og Kaupmannahafnar. Eldurinn braust út þann 20. október1728, um kvöldið, og geisaði fram að morgni 23. október. Eldurinn lagði u.þ.b. 28% borgarinnar í rúst.