Bókasafn

Pommern-bókasafn í Szczecin, Pólland

Bókasafn er staður þar sem upplýsingar; bækur, tímarit, dagblöð og einnig myndbönd og hljóðdiskar eru geymdar.

Fyrsta bókasafnið í Reykjavík

Fyrsta bókasafn í Reykjavík var stofnað að frumkvæði C.C. Rafns, síðar prófessors, en það var hið svonefnda stiftbókasafnið, stofnað 1815. Þetta var upphafið að Landsbókasafni. Ekkert hús var til fyrir safnið, svo að því var fyrst komið fyrir í Konungsgarði. Svo var það flutt á loft dómkirkjunnar, og þaðan í Alþingishúsið 1881.

Tenglar

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.