Brennibolti: Sönn saga af almúgamönnum

Brennibolti: Sönn saga af almúgamönnum
Dodgeball: A True Underdog Story
LeikstjóriRawson Marshall Thurber
HandritshöfundurRawson Marshall Thurber
FramleiðandiStuart Cornfeld
Ben Stiller
Leikarar
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. júní 2004
Lengd92 mín.
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé$20.000.000

Brennibolti: Sönn saga af almúgamönnum (upphaflegur titill Dodgeball: A True Underdog Story) er grínmynd frá árinu 2004. Með aðalhlutverkin fara Vince Vaughn, Ben Stiller, Christine Taylor og Rip Torn.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.