Brennibolti: Sönn saga af almúgamönnum (upphaflegur titill Dodgeball: A True Underdog Story) er grínmynd frá árinu 2004. Með aðalhlutverkin fara Vince Vaughn, Ben Stiller, Christine Taylor og Rip Torn.