Botsvanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Botsvana í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en komst í Afríkukeppnina árið 2012.