Botsvanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Botsvanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Botsvana
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMorena Ramoreboli
FyrirliðiThatayaone Ditlhokwe
LeikvangurÞjóðarleikvangur Botsvana
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
136 (19. desember 2024)
53 (des. 2010)
165 (nóv. 1999-feb. 2000.)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-8 gegn Malaví, 13. júlí 1968.
Stærsti sigur
8-1 gegn Malaví, 13. júlí 1968.
Mesta tap
0-7 gegn Simbabve, 26. ág. 1990.

Botsvanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Botsvana í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en komst í Afríkukeppnina árið 2012.

Heimildir