Það er öruggt að segja að hryðjuverkamennirnir náðu því fram sem þeim var ætlan; nefnilega að beina athygli umheimsins að baráttunni milli Ísrael og Palestínumanna. Einnig líta margir þannig á að með með gíslatökunni, og því sem á eftir kom, hafi verið sleginn nýr og dekkri tónn í alþjólegum hryðjuverkum.