Björn Þorfinnsson er íslenskur skákmeistari og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands. Hann tók við embættinu í maí 2008 af Guðfríði Lilju Grétarsdóttur.[1] Björn er FIDE-Meistari með 2422 ELO-stig (1. júlí 2008).[2]
Tilvísanir
- ↑ „Forsetar S.Í. | Skáksamband Íslands“. Sótt 1. október 2023.
- ↑ „Thorfinnsson, Bjorn“. ratings.fide.com. Sótt 1. október 2023.