Bhagavad Gita er texti ritaður á sanskrít úr Bhishma Parva frá hetjukvæðinu Mahabharata sem samanstendur af 700 versum.