Bergrún Íris Sævarsdóttir (f. 1985) er barnabókahöfundur og teiknari. Fyrir bækur sínar hefur hún hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin, Vestnorrænu barnabókaverðlaunin, Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin. Hún var bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020.[1]
Bækur
- 2020 Kennarinn sem hvarf sporlaust[3][4]
- 2019 Hauslausi húsvörðurinn
- 2018 Lang-elstur í leynifélaginu[13]
- 2018 Næturdýrin (með Ragnheiði Gröndal)[14]
- 2015 Viltu vera vinur minn?[17]
- 2014 Vinur minn, vindurinn[18]
Tilvísanir
- ↑ „Bergrún bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar“. mbl.is, 23. apríl 2020. Slóð: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/04/23/bergrun_baejarlistarmadur_hafnarfjardar/
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Svifið um töfralandið“. Lestrarklefinn, 18. nóvember 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/11/18/svifid-um-tofralandid/
- ↑ Ritdómur: Brynhildur Björnsdóttir. „Snjöll börn í stormi“. Fréttablaðið, 27. ágúst 2020. Slóð: https://timarit.is/page/7285980
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Spennusaga í blindbyl“. Lestrarklefinn, 4. júlí 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/07/04/spennusaga-i-blindbyl/
- ↑ Ritdómur: Erla María Markúsdóttir. „Mannrán og skjáskot - beint frá hjartanu.“ Morgunblaðið, 18. júlí 2019. Slóð: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1727814/
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Kennarinn sem hvarf“. Lestrarklefinn, 20. júní 2019. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2019/06/20/kennarinn-sem-hvarf/
- ↑ „Bergrún hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur“. mbl.is, 24. apríl 2020. Slóð: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/04/24/bergrun_hlytur_barnabokaverdlaun_gudrunar_helgadott/
- ↑ „Bergrún Íris handhafi Fjöruverðlaunanna 2020“. Fjarðarfréttir, 16. janúar 2020. Slóð: https://www.fjardarfrettir.is/frettir/mannlif/bergrun-iris-handhafi-fjoruverdlaunanna-2020
- ↑ Ritdómur: Brynhildur Björnsdóttir. „Langelstur að eilífu.“ Fréttablaðið, 5. desember 2019. Slóð: https://timarit.is/page/7220413
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Barnabók sem fjallar um dauðann.“ Lestrarklefinn, 22. nóvember 2019. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2019/11/22/barnabok-sem-tekur-a-daudanum/
- ↑ Jakob Bjarnar. „Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin“. Vísir, 28. janúar 2020. Slóð: https://www.visir.is/g/202034606d
- ↑ Davíð Kjartan Gestsson. „Bergrún Íris fær Vestnorrænu barnabókaverðlaunin.“ ruv.is, 19. nóvember 2020. Slóð: https://www.ruv.is/frett/2020/11/19/bergrun-iris-faer-vestnorraenu-barnabokaverdlaunin
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Lang-elstur í leynifélaginu“. Lestrarklefinn, 16. desember 2018. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2018/12/16/lang-elstur-i-leynifelaginu/
- ↑ Ritdómur: Katrín Lilja. „Næturdýr að nóttu“. Lestrarklefinn. 10. febrúar 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/02/10/naeturdyr-ad-nottu/
- ↑ Ritdómur: Silja Björk Huldudóttir. „Óvæntir vinir“. Morgunblaðið, 23. desember 2017. Slóð: https://timarit.is/page/6963501
- ↑ Ritdómur: Helga Birgisdóttir. "(lang)Skemmtilegasta bókin". Fréttablaðið 14. desember 2017. Slóð: https://timarit.is/page/6898390
- ↑ Ritdómur: Silja Björk Huldudóttir. „Vinur er sá sem til vamms segir.“ Morgunblaðið, 3. desember 2015. Slóð: https://timarit.is/page/6741997
- ↑ Ritdómur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir. „Spjallað um veðrið“. Fréttablaðið, 5. nóvember 2014. Slóð: https://timarit.is/page/6462644