Búlandshreppur var hreppur í Suður-Múlasýslu. Hann varð til 15. apríl 1940 úr nyrsta hluta Geithellnahrepps, umhverfis kauptúnið Djúpavog.
Hinn 1. október 1992 sameinaðist Búlandshreppur Geithellnahreppi og Beruneshreppi undir nafninu Djúpavogshreppur.