Bær (Bæjarsveit)

Bær
Bæta við mynd
LandÍsland
SveitarfélagBorgarbyggð
Map
Hnit64°37′21″N 21°33′00″V / 64.622407°N 21.549935°V / 64.622407; -21.549935
breyta upplýsingum

Bær í Bæjarsveit er gamall kirkjustaður og klausturjörð, þar var stofnað eitt fyrsta klaustur á Íslandi um 1030. Þá var þar starfræktur fyrsti skóli sem vitað er um hérlendis, er settur var á fót af Rúðólfi biskupi, sem einnig setti á stofn klaustrið í Bæ. Í skólanum í Bæ voru innleiddir bókstafir í stað rúnaleturs. Rúðólfur fór úr landi 1049 og þá mun skóla- og klausturhald hafa lagst af í Bæ.

Bæjarbardagi, sem háður var 28. apríl 1237, var ein af mannskæðari orrustum Sturlungaaldar.

Heimildir

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.