Kosningar til bæjarstjórnar á Húsavík voru haldnar samhliða öðrum sveitarstjórnarkosningum á Íslandi. Í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna 2006 varð Húsavík hluti sveitarfélagsins Norðurþings .
1938
Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 30. janúar. [ 1]
1942
Kosningarnar fóru fram 25. janúar.[ 2]
1946
Kosningarnar fóru fram 27. janúar.[ 3]
1950
Kosningarnar fóru fram 29. janúar.[ 4]
1954
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ingólfur Helgason
A
Axel Benediktsson
B
Karl Kristjánsson
B
Helena Líndal
B
Þórir Friðgeirsson
C
Páll Kristjánsson
C
Jóhann Hermannsson
Kosningarnar fóru fram 31. janúar.[ 5]
1958
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Hákonarson
A
Jón Ármann Héðinsson
B
Karl Kristjánsson
B
Þórir Friðgeirsson
D
Þórhallur B. Snædal
G
Jóhann Hermannsson
G
Ásgeir Kristjánsson
Kosningarnar fóru fram 26. janúar.[ 6] Að þeim loknum mynduðu Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag meirihluta í bæjarstjórn.
1962
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Hákonarson
A
Einar Fr. Jóhannesson
B
Karl Kristjánsson
B
Ingimundur Jónsson
B
Finnur Kristjánsson
D
Þórhallur B. Snædal
G
Hallmar Freyr Bjarnason
G
Ásgeir Kristjánsson
G
Jóhann Hermannsson
Kosningarnar fóru fram 27. maí.[ 7] [ 8]
Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn að þeim loknum.
1966
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Hákonarson
A
Arnljótur Sigurjónsson
B
Karl Kristjánsson
B
Haraldur Gíslason
D
Ingvar Þórarinsson
G
Hallmar Freyr Bjarnason
G
Jóhann Hermannsson
H
Ásgeir Kristjánsson
H
Sigurður Jónsson
Kosningarnar fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[ 9] [ 10]
1970
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Einar Fr. Jóhannesson
A
Arnljótur Sigurjónsson
B
Finnur Kristjánsson
B
Guðmundur Bjarnason
D
Jón Ármann Árnason
H
Ásgeir Kristjánsson
I
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
I
Jóhann Hermannsson
I
Guðmundur Þorgrímsson
Kosningarnar fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[ 11]
1974
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
J
Hallmar Freyr Bjarnason
J
Arnljótur Sigurjónsson
B
Haraldur Gíslason
B
Guðmundur Bjarnason
B
Egill Olgeirsson
D
Jóhann Kr. Jónsson
D
Jón Ármann Árnason
K
Kristján Ásgeirsson
K
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Kosningarnar fóru fram 26. maí.[ 12]
1978
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ólafur Erlendsson
B
Hörður Þórhallsson
B
Jónína Hallgrímsdóttir
B
Egill Olgeirsson
D
Katrín Eymundsdóttir
D
Hörður Þórhallsson
G
Kristján Ásgeirsson
G
Hallmar Freyr Bjarnason
G
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Kosningarnar fóru fram 28. maí.[ 13]
1982
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Gunnar B. Salómonsson
A
Herdís Guðmundsdóttir
B
Tryggvi Finnsson
B
Aðalsteinn Jónasson
B
Sigurður Kr. Sigurðsson
D
Katrín Eymundsdóttir
D
Hörður Þórhallsson
G
Kristján Ásgeirsson
G
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Kosningarnar fóru fram 22. maí.[ 14]
1986
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Jón Ásberg Salómonsson
A
Guðrún Kristín Jóhannsdóttir
B
Tryggvi Finnsson
B
Hjördís Árnadóttir
D
Katrín Eymundsdóttir
G
Valgerður Gunnarsdóttir
G
Kristján Ásgeirsson
G
Örn Jóhannsson
Þ
Pálmi Pálmason
Kosningarnar fóru fram 31. maí.[ 15]
1990
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Jón Ásberg Salómonsson
B
Bjarni Aðalgeirsson
B
Stefán Haraldsson
B
Lilja Skarphéðinsdóttir
B
Sveinbjörn Lund
D
Þorvaldur Vestmann Magnússon
D
Þórður Haraldsson
G
Valgerður Gunnarsdóttir
G
Kristján Ásgeirsson
Kosningarnar fóru fram 26. maí.[ 16]
1994
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Jón Ásberg Salómonsson
B
Arnfríður Aðalsteinsdóttir
B
Stefán Haraldsson
B
Sveinbjörn Lund
D
Sigurjón Benediktsson
D
Katrín Eymundsdóttir
G
Tryggvi Jóhannsson
G
Valgerður Gunnarsdóttir
G
Kristján Ásgeirsson
Kosningarnar fóru fram 28. maí.[ 17]
Tilvísanir
↑ „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“ .
↑ „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“ .
↑ „Þjóðviljinn 29. janúar 1946, bls. 8“ .
↑ „Þjóðviljinn 31. janúar 1950, bls. 3“ .
↑ „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“ .
↑ „Þjóðviljinn 28. janúar 1958, bls. 3“ .
↑ „Þjóðviljinn 29. maí 1962, bls. 5“ .
↑ „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“ .
↑ „Þjóðviljinn 24. maí 1966, bls. 6“ .
↑ „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“ .
↑ „Þjóðviljinn 1. júní 1970, bls. 2“ .
↑ „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12“ .
↑ „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“ .
↑ „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“ .
↑ „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24“ .
↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“ .
↑ „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2“ .