Bæjarstjórnarkosningar á Húsavík

Kosningar til bæjarstjórnar á Húsavík voru haldnar samhliða öðrum sveitarstjórnarkosningum á Íslandi. Í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna 2006 varð Húsavík hluti sveitarfélagsins Norðurþings.

1938

Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 74 1
Framsókn 131 2
Kommúnistaflokkurinn 158 3
Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar 95 1
Gild atkvæði 458 100 7

Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 30. janúar. [1]


1942

Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 64 1
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 236 4
Sósíalista­flokkurinn 163 2
Gild atkvæði 463 100 7

Kosningarnar fóru fram 25. janúar.[2]


1946

Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl. & Alþýðufl. 346 5
Sósíalista­flokkurinn 202 2
Gild atkvæði 538 100 7

Kosningarnar fóru fram 27. janúar.[3]


1950

Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 163 2
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 258 3
Sósíalista­flokkurinn 196 2
Gild atkvæði 617 100 7

Kosningarnar fóru fram 29. janúar.[4]


1954

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ingólfur Helgason
A Axel Benediktsson
B Karl Kristjánsson
B Helena Líndal
B Þórir Friðgeirsson
C Páll Kristjánsson
C Jóhann Hermannsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 182 2
B Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 316 3
C Sósíalista­flokkurinn 187 2
Auðir 10
Ógildir 3
Alls 698 100 7

Kosningarnar fóru fram 31. janúar.[5]


1958

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Hákonarson
A Jón Ármann Héðinsson
B Karl Kristjánsson
B Þórir Friðgeirsson
D Þórhallur B. Snædal
G Jóhann Hermannsson
G Ásgeir Kristjánsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 169 2
B Framsókn 194 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 122 1
G Alþýðubandalagið 177 2
Auðir 4
Ógildir 4
Alls 670 100 7

Kosningarnar fóru fram 26. janúar.[6]Að þeim loknum mynduðu Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag meirihluta í bæjarstjórn.


1962

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Hákonarson
A Einar Fr. Jóhannesson
B Karl Kristjánsson
B Ingimundur Jónsson
B Finnur Kristjánsson
D Þórhallur B. Snædal
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Ásgeir Kristjánsson
G Jóhann Hermannsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 130 2
B Framsókn 241 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 123 1
G Alþýðubandalagið 203 3
Auðir og ógildir 30
Alls 697 100 9

Kosningarnar fóru fram 27. maí.[7][8]


Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn að þeim loknum.

1966

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Hákonarson
A Arnljótur Sigurjónsson
B Karl Kristjánsson
B Haraldur Gíslason
D Ingvar Þórarinsson
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Jóhann Hermannsson
H Ásgeir Kristjánsson
H Sigurður Jónsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 173 2
B Framsókn 243 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 144 1
G Alþýðubandalagið 145 1
H Óháðir kjósendur 152 2
Auðir 8
Ógildir 3
Alls 868 100 9

Kosningarnar fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[9][10]


1970

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Einar Fr. Jóhannesson
A Arnljótur Sigurjónsson
B Finnur Kristjánsson
B Guðmundur Bjarnason
D Jón Ármann Árnason
H Ásgeir Kristjánsson
I Jóhanna Aðalsteinsdóttir
I Jóhann Hermannsson
I Guðmundur Þorgrímsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 177 2
B Framsókn 230 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 144 1
H Óháðir kjósendur 125 1
I Sameinaðir kjósendur 145 1
Gild atkvæði 821 100 9

Kosningarnar fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[11]


1974

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Hallmar Freyr Bjarnason
J Arnljótur Sigurjónsson
B Haraldur Gíslason
B Guðmundur Bjarnason
B Egill Olgeirsson
D Jóhann Kr. Jónsson
D Jón Ármann Árnason
K Kristján Ásgeirsson
K Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
B Framsókn 318 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 213 2
J Jafnaðarmenn (Alþýðufl. o.fl.) 263 2
K Óháðir & (Alþýðu­bandalag) 239 2
Gild atkvæði 1033 100 9

Kosningarnar fóru fram 26. maí.[12]


1978

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ólafur Erlendsson
B Hörður Þórhallsson
B Jónína Hallgrímsdóttir
B Egill Olgeirsson
D Katrín Eymundsdóttir
D Hörður Þórhallsson
G Kristján Ásgeirsson
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 202 17,9 1
B Framsókn 320 28,4 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 221 19,6 2
K Óháðir & (Alþýðu­bandalag) 382 34,0 3
Auðir og ógildir 42 0,1
Alls 1167 100 9

Kosningarnar fóru fram 28. maí.[13]


1982

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gunnar B. Salómonsson
A Herdís Guðmundsdóttir
B Tryggvi Finnsson
B Aðalsteinn Jónasson
B Sigurður Kr. Sigurðsson
D Katrín Eymundsdóttir
D Hörður Þórhallsson
G Kristján Ásgeirsson
G Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 240 2
B Framsókn 432 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 274 2
G Alþýðubandalagið 342 2
Auðir og ógildir 27
Alls 1.315 100 9

Kosningarnar fóru fram 22. maí.[14]


1986

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jón Ásberg Salómonsson
A Guðrún Kristín Jóhannsdóttir
B Tryggvi Finnsson
B Hjördís Árnadóttir
D Katrín Eymundsdóttir
G Valgerður Gunnarsdóttir
G Kristján Ásgeirsson
G Örn Jóhannsson
Þ Pálmi Pálmason
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 272 2
B Framsókn 376 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 238 1
G Alþýðubandalagið 378 3
Þ Víkverjar 186 1
Auðir og ógildir 26
Alls 1.476 100 9

Kosningarnar fóru fram 31. maí.[15]


1990

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jón Ásberg Salómonsson
B Bjarni Aðalgeirsson
B Stefán Haraldsson
B Lilja Skarphéðinsdóttir
B Sveinbjörn Lund
D Þorvaldur Vestmann Magnússon
D Þórður Haraldsson
G Valgerður Gunnarsdóttir
G Kristján Ásgeirsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Jafnaðarmenn (Alþýðufl.) 220 1
B Framsókn 537 4
D Sjálfstæðisflokkurinn 258 2
G Alþýðubandalagið 383 2
Auðir og ógildir 74
Alls 1.472 100 9

Kosningarnar fóru fram 26. maí.[16]


1994

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jón Ásberg Salómonsson
B Arnfríður Aðalsteinsdóttir
B Stefán Haraldsson
B Sveinbjörn Lund
D Sigurjón Benediktsson
D Katrín Eymundsdóttir
G Tryggvi Jóhannsson
G Valgerður Gunnarsdóttir
G Kristján Ásgeirsson
Listi Flokkur At­kvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 209 1
B Framsókn 494 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 340 2
G Alþýðubandalagið 420 3
Auðir og ógildir 34
Alls 1.497 100 9

Kosningarnar fóru fram 28. maí.[17]


Tilvísanir

  1. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
  2. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  3. „Þjóðviljinn 29. janúar 1946, bls. 8“.
  4. „Þjóðviljinn 31. janúar 1950, bls. 3“.
  5. „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“.
  6. „Þjóðviljinn 28. janúar 1958, bls. 3“.
  7. „Þjóðviljinn 29. maí 1962, bls. 5“.
  8. „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“.
  9. „Þjóðviljinn 24. maí 1966, bls. 6“.
  10. „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
  11. „Þjóðviljinn 1. júní 1970, bls. 2“.
  12. „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12“.
  13. „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“.
  14. „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“.
  15. „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24“.
  16. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“.
  17. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2“.