Andri Rúnar Bjarnason
|
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Andri Rúnar Bjarnason
|
Fæðingardagur
|
12. nóvember 1990 (1990-11-12) (34 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Ísafjörður, Ísland
|
Leikstaða
|
Framherji
|
Núverandi lið
|
Núverandi lið
|
Kaiserslautern fc
|
Yngriflokkaferill
|
|
Bolungarvík
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
2005
|
Bolungarvík
|
1 (0)
|
2006-2014
|
BÍ/Bolungarvík
|
139 (61)
|
2015-2016
|
Víkingur Reykjavík
|
18 (2)
|
2016
|
→ Grindavík
|
17 (7)
|
2017
|
Grindavík
|
22 (19)
|
2017-2019
|
Helsingborgs IF
|
35 (19)
|
2019-2020
|
1. FC Kaiserslautern
|
10 (0)
|
2020-2021
|
Esbjerg fB
|
25 (3)
|
2022
|
ÍBV
|
25 (10)
|
2023
|
Valur
|
21 (4)
|
2024
|
Vestri
|
()
|
Landsliðsferill2
|
2018
|
Ísland
|
5 (1)
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins og síðast uppfært 12. desember 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð 14. desember 2021.
|
Andri Rúnar Bjarnason (f. 12. nóvember 1990) er íslenskur knattspyrnumaður fæddur á Ísafirði á Vestfjörðum. Andri sem er uppalinn á Bolungarvík spilar nú með Vestra.
Grindavík
Andri kom á láni til Grindavíkur í Inkasso deildinni frá Víking Reykjavík og hjálpaði liðinu upp í Úrvalsdeildina. Eftir tímabilið sagði hann upp samningi sínum við Víking og samdi við Grindavík.[1] Hann tók Úrvalsdeildina með stormi sumarið 2017[2][3][4][5] og skoraði 19 mörk.[6][7][8][9][10][11][12][13]Hann hirti gullskóinn eftirsóttarverða og jafnaði markamet í efstu deild og deilir því nú með Tryggva Guðmundssyni, Þórði Guðjónssyni, Pétri Péturssyni og Guðmundi Torfasyni.[14]
Tenglar
Tilvísanir