Alfons Sampsted
|
|
Upplýsingar
|
Fæðingardagur
|
4. júní 1998 (1998-06-04) (26 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Reykjavík, Ísland
|
Hæð
|
1,8 m
|
Leikstaða
|
Varnarmaður
|
Núverandi lið
|
Núverandi lið
|
Birmingham City
|
Númer
|
3
|
Yngriflokkaferill
|
|
Breiðablik
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
2015-2016
|
Breiðablik
|
17 (0)
|
2015
|
→Þór Akureyri (lán)
|
9(0)
|
2017-2020
|
IFK Norrköping (lán)
|
2 (0)
|
2017
|
→IF Sylvia(lán)
|
3 (0)
|
2018
|
→Landskrona BoIS(lán)
|
12 (1)
|
2019
|
→IF Sylvia(lán)
|
16 (1)
|
2019
|
→Breiðablik(lán)
|
8 (1)
|
2020-2022
|
Bodö/Glimt
|
57 (0)
|
2022-
|
FC Twente
|
()
|
Landsliðsferill2
|
2014 2014-2015 2015-2016 2017- 2020-
|
Ísland U16 Ísland U17 Ísland U19 Ísland U21 Ísland
|
7(0) 8 (0) 10 (0) 30 (1) 7 (0)
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins og síðast uppfært des 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð des 2021.
|
Alfons Sampsted (fæddur 6. apríl 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður fyrir enska liðið Birmingham City og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Alfons hóf ferilinn með Breiðabliki. Hann vann norsku deildinu Eliteserien árin 2020 og þegar Bodø/Glimt vann sína fyrstu úrvalsdeildartitla.
Alfons á flesta leiki með U-21 landsliði Íslands eða 30 leiki. Hann byrjaði leikinn gegn Þjóðverjum í aðallandsliðinu í mars 2021 þegar Birkir Már Sævarsson tók út bann.