Albert 2. fursti af Mónakó

Skjaldarmerki Grimaldi-ætt Fursti af Mónakó
Grimaldi-ætt
Albert 2. fursti af Mónakó
Albert 2.
Ríkisár 6. apríl 2005
SkírnarnafnAlbert Alexandre Louis Pierre Grimaldi
Fæddur14. mars 1958 (1958-03-14) (66 ára)
 Furstahöllin í Mónakó
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Rainier 3.
Móðir Grace Kelly
EiginkonaCharlene Wittstock
BörnJazmin Grace Grimaldi, Alexandre Grimaldi-Coste, Gabríella prinsessa, Jakob krónprins

Albert II (Albert Alexandre Louis Pierre Grimaldi; f. 14 mars 1958) er fursti Mónakó. Hann er sonur Rainier III og bandarísku leikkonunar Grace Kelly. Systur hans eru Caroline og Stéphanie. Í júlí 2011 kvæntist hann suður-afrísku sundkonunni Charlene Wittstock.[1]

Hann er einn af ríkustu meðlimum konungsfjölskyldna í heiminum. Heildareignir hans nema um einum milljarði Bandaríkjadollara.[2]

Tilvísanir

  1. „Prince Albert of Monaco – Fast Facts“. CNN. 20. mars 2014.
  2. „The World's Richest Royals – Forbes“. Forbes. 29. apríl 2011.


Fyrirrennari:
Rainier 3.
Fursti af Mónakó
(6. apríl 2005 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti