Alþýðulýðveldið Lúhansk er umdeilt ríki sem stofnað var af aðskilnaðarsinnum með stuðningi Rússa í austurhluta Úkraínu, sem gerir tilkall til Lúhansk-héraðsins. Það byrjaði sem brotaríki (2014–2022) og var síðan innlimað af Rússlandi árið 2022. Borgin Lúhansk er ætluð höfuðborg.[1][2][3]
Á meðan ríkið hélt fram sjálfstæði sínu var almennt litið á það sem rússneskt leppríki.[4][5]
↑Socor, Vladimir (2016). „Conserved Conflict: Russia's Pattern in Ukraine's East“. Í Iancu, Niculae; Fortuna, Andrei; Barna, Cristian; Teodor, Mihaela (ritstjórar). Countering Hybrid Threats: Lessons Learned from Ukraine. Washington, DC: IOS Press. bls. 187–192. ISBN978-1614996507. „Russia's 2014 military intervention breached [Ukraine's titles to sovereignty, territorial integrity and inviolability of its borders] de facto, but the Minsk armistice formalises that breach at the international level. Under the armistice, a formal restoration of Ukraine's sovereignty and control of the external border in Donetsk-Luhansk is no longer a matter of title, right, or international law. Instead, that restoration becomes conditional on enshrining the Donetsk-Luhansk proto-state in Ukraine's constitution and legitimising the Moscow-installed authorities there through elections. Moreover, the terms of that restoration are negotiable between Kyiv and Donetsk-Luhansk (i.e., Moscow) under the Minsk armistice.“