Adygeyska (adygeyska: Aдыгэбзэ) er opinbert tungumál í lýðveldinu Adygeu í Rússlandi. Adygeyska er mjög svipuð abkasísku og öðrum kákasusmálum. Adygeyskt ritmál notast við kyrillíska stafrófið. Í skólum í lýðveldinu Adygeu er allt kennt á adygeysku en ekki á rússnesku, þó rússneska sé annað tungumál í lýðveldinu og opinbert tungumál á Rússlandi.
Tenglar