Árið 1722 (MDCCXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- 21. júlí - Þorsteinn Jónsson hálshogginn á Alþingi að undangengnum dómi vegna dulsmáls.[1]
Erlendis
Fædd
Dáin
- Kangxi, keisari King-veldisins í Kína.
Tilvísanir
- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Sama ár má finna í skrám verkefnisins aftökur Guðrúnar Jónsdóttur og Ingibjargar Bjarnadóttur vegna sama máls, en þó segir: „Þorsteinn höggvinn á þinginu þann 21. júlí, ekki var dæmt í máli Ingibjargar en máli Guðrúnar var áfrýjað til konungs.“