Škoda Auto

Merki Škoda Auto.

Škoda Auto er tékkneskur bílaframleiðandi. Upphaflega hét fyrirtækið Laurin & Klement og var stofnað 1895 í Mladá Boleslav. Árið 1925 komst það í eigu iðnfyrirtækisins Škoda Works sem var þjóðnýtt af Tékkóslóvakíu árið 1948. Fyrirtækið var einkavætt eftir 1991 og komst að fullu í eigu þýska eignarhaldsfélagsins Volkswagen Group árið 2000.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.