Dryopteris phegopteris (L.) C. Chr. Lastrea phegopteris (L.) Bory Phegopteris polypodioidesFée Thelypteris phegopteris (L.) Sloss.
Þríhyrnuburkni (fræðiheiti: Phegopteris connectilis) er tegund af burkna sem vex í tempruðum skógum norðurhvels, þó ekki í meginlandsloftslagi eins og í Kanada og Síberíu.
Ólíkt ættingja hans, Phegopteris hexagonoptera, sem vex á jörðu niðri, er þessi tegund líka áseti jafnframt því að vaxa á jörðu niðri.
Þessi tegund er yfirleitt apogamous (myndar afkvæmi án frjóvgunar, með litningatöluna margfeldi af 90 (triploid; "3n"=90).