Ólafur Þ. Harðarson |
---|
Ólafur árið 2010 |
Fæddur | Ólafur Þórður Harðarson 12. desember 1951 (1951-12-12) (73 ára)
|
---|
Þjóðerni | Íslenskur |
---|
Menntun | Háskóli Íslands |
---|
Störf | Kennari |
---|
Titill | Prófessor emeritus |
---|
Börn | 2 |
---|
Ólafur Þórður Harðarson (f. 12. desember 1951) er íslenskur stjórnmálafræðingur og prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann hóf störf við HÍ árið 1980 og varð lektor ári seinna.[1]
Tilvísanir
Heimildir