Ólafur Þ. Harðarson

Ólafur Þ. Harðarson
Ólafur árið 2010
Fæddur
Ólafur Þórður Harðarson

12. desember 1951 (1951-12-12) (73 ára)
ÞjóðerniÍslenskur
MenntunHáskóli Íslands
StörfKennari
TitillPrófessor emeritus
Börn2

Ólafur Þórður Harðarson (f. 12. desember 1951) er íslenskur stjórnmálafræðingur og prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann hóf störf við HÍ árið 1980 og varð lektor ári seinna.[1]

Tilvísanir

  1. „Ólafur Þ. Harðarson“. Dagblaðið Vísir. 12. desember 1991. bls. 41. Sótt 21. október 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs

Heimildir


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.