Ástin grípur alla eða Love Actually eins hún heitir á móðurmálinu er bresk jólamynd frá árinu 2003 sem að er leikstýrð af Richard Curtis. Handritið er skipt í um það bil níu söguþráða og hver einasti sýnir mismunandi gerðir af ást. Myndin gerist á fimm vikna tímabili fyrir jól og allir karakterarnir eru tengdir einhvern veginn.
Leikendur eru flestallir breskar stórstjörnur þar á meðal Hugh Grant, Emma Thompson og Liam Neeson og fleiri.
Leikendur