Þáttur af Ragnars sonum

Erindreki Ella konungs frammi fyrir sonum Ragnars Loðbrókar
Erindreki Ella konungs frammi fyrir sonum Ragnars Loðbrókar

Þáttur af Ragnars sonum er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Hún segir frá sonum Ragnars loðbrókar. Efni sögunnar skarast nokkuð á við Ragnars sögu loðbrókar.