Ödípús konungur

Ödípús og sfinxinn eftir Jean Auguste Dominique Ingres (1808)

Ödípús konungurforngrísku Oἰδίπoυς τύραννoς, á latínu Oedipus Rex) er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Það var fyrst sett á svið árið 428 f.Kr.

Margir hafa talið að Ödípús konungur sé besti harmleikur sem saminn hefur verið, þ.á m. AristótelesUm skáldskaparlistina)

Tenglar

Varðveitt leikrit Sófóklesar