Félagið var stofnað þann árið 1911 sem Qasr El Nile Club af belgíska lögfræðingnum George MerzbachBey. Nafni félagsins var breytt tveimur árum síðar í Cairo International Sports Club,oftast kynnt sem C.I.S.C.,[2]. Árið 1941 var félagið nefnt í höfuðið á Farúk Egyptalandskonungi og varð þekkt sem Farouk El Awal Club. Eftir egypsku byltinginguna 1952, breytti félagið aftur um nafn í Zamalek SC, sem það heitir í dag.