Zakim Bunker Hill-brúin

Zakim Bunker Hill-brúin

Opinbert nafn Leonard P Zakim-Bunker Hill Memorial Bridge
Nýting Átta akreinar auk tveggja rétt fyrir utan kaplana (Interstate 93 og U.S. Route 1)
Brúar Charlesá
Staðsetning Boston, Massachusetts
Umsjónaraðili Massachusetts Turnpike Authority
Gerð Stagbrú
Spannar lengst 227,1 m
Samtals lengd 436,5 m
Breidd 55,7 m
Hæð 98,4 m
Bil undir 12,2 m
Opnaði 30. mars 2003 (norðurátt)

20. desember 2003 (suðurátt)

Tók við af Charlestown High-brúnni

Leonard P. Zakim Bunker Hill Memorial-brúin (yfirlett stytt í Zakim Bunker Hill-brúin) er stagbrú sem brúar Charlesá í Boston í Massachusetts. Brúin tók við af Charlestown High-brúnni og er hún breiðasta stagbrú veraldar. Meginhluti brúarinnar heldur uppi fjórum akreinum í hvora átt en auk þeirra eru tvær akreinar sem standa á svifbitum fyrir utan kapla brúarinnar. Þessar tvær akreinar sameinast aðalveginum á norðurbakkanum.