Fyrirtækið var selt til Thorn EMI árið 1992. EMI var síðan selt til Universal Music Group (UMG) árið 2012 og úr varð til Virgin EMI Records deildin.[1] Nafnið Virgin Records er ennþá í notkun hjá UMG á ákveðnum mörkuðum eins og í Þýskalandi og Japan.[2][3][4][5][6]