Vegferð

Vegferð er íslensk gamanþáttaröð í sex þáttum sem frumsýnd var vorið 2021 á Stöð 2. Leikstjóri er Baldvin Z. Aðalleikarar eru Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson sem leika tvo vini sem fara í vegferð um Vestfirði. Þáttaröðin var tekin upp sumarið 2020 og var fyrsti þátturinn sýndur á páskadag 4. apríl 2021 og sá síðasti 9. maí 2021.

Heimildir

Tenglar