Varpasveifgras

Varpasveifgras
Varpasveifgras (Poa annua)
Varpasveifgras (Poa annua)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Sveifgrös (Poa)
Tegund:
Varpasveifgras (P. annua)

Tvínefni
Poa annua
Linnaeus

Varpasveifgras (fræðiheiti: Poa annua) er sveifgras. Hún er ágætis beitarplanta, en þykir ekki æskileg í túnum og er þá talin til illgresis.

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.