Video Home System (skammstafað sem VHS) er myndbandsstaðall sem var þróaður á áttunda áratugnum. Hann var settur á markað sÃðar á áratugnum. SÃðar á áttunda og nÃunda áratugunum var mikil keppni milli myndbandsstaðla sem var þekkt sem Betamax-VHS strÃðið. VHS varð vinsælasti staðallinn á heimilum. VHS var með lengri spiltÃma, var fljótari à þvà að spóla áfram og til baka og var einfaldari à uppbyggingu en Betamax. VHS var opinn staðall og þess vegna gæti verið framleiddur vÃða án leyfiskostnaða. VHS varð helsti myndbandsstaðallinn fyrir tÃunda áratuginn.
SÃðar urðu diskar helsti staðallinn, og buðu upp á betri myndgæði en VHS. Fyrsti diskstaðallinn sem settur var á markað, Laserdisc, var ekki vinsæll en DVD var tekinn upp vÃða af myndverum, verslunum og þá leigusölum. Frá og með 2006 voru VHS-myndbönd ekki lengur framleidd, kvikmyndir eru nú gefnar út á DVD eða Blu-ray. Er ennþá hægt að fá auð VHS-myndbönd sem geta verið notuð heima til að taka upp sjónvarpsþætti.