Víknafjöll eru fjöll eða fjallgarður á Flateyjarskaga sem ná um 1.100 metrum. Skjálfandi er austan við þau og Flateyjardalsheiði vestan. Þau sjást vel frá Húsavík. Kinnarfjöll eru sunnan við þau og Náttfaravíkur rétt austan.
Tengill
Náttfaravíkur (o.fl.) - Mbl - Valgarður Egilsson