Turn

Skakki turninn í Písa var reistur sem klukkuturn.

Turn er hátt mannvirki þar sem hæð er oftast meiri en breidd. Turnar eru oft byggðir fyrir hagnýt not sem hafa má af þeim hvort sem er vegna útsýnis eða til að auka drægni hljóðs sem frá þeim berst hvort sem það er klukknahljómur eða útvarpsbylgjur. Turnar hafa jafnframt verið reistir í trúarlegum tilgangi, í fagurfræðilegum tilgangi og til að spara landrými.

Dæmi um turna

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.