Tim Sweeny |
---|
Sweeney á Game Developers Choice Awards 2017 |
Fæddur | 1970 |
---|
Störf | Tölvuleikjaforritari, verktaki og kaupsýslumaður |
---|
Þekktur fyrir | Stofnandi Epic Games |
---|
Titill | Forstjóri Epic Games |
---|
Timothy Dean Sweeney (fæddur 1970) er bandarískur tölvuleikjaforritari, kaupsýslumaður og náttúruverndarsinni, best þekktur sem stofnandi og forstjóri Epic Games og skapari Unreal Engine.
Sweeney býr í Cary, Norður-Karólínu. Samkvæmt Forbes í apríl 2021 er hann með eigið fé upp á 7,4 milljarða bandaríkjadala.[1] Hins vegar metur Bloomberg eigið fé hans upp á 9,4 milljarða bandaríkjadala.[2]
Tilvísanir