Tilmæli er sautjánda og síðasta ljóðabók Geirlaugs Magnússonar. Bókin kom út árið 2005 og var gefin út af Guðmundi Ólafssyni.