The Hawthorns er knattspyrnuvöllur liðsins West Bromwich Albion og tekur 26.688 í sæti. Hann hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 1900.