The Crickets var bandarísk hljómsveit frá Lubbock, Texas. Hún var stofnuð af söngvaranum og lagahöfundinum Buddy Holly í janúar 1957. Vinsælasta lagið þeirra, „That'll Be the Day“, var gefið út í maí 1957 og komst í þriðja sæti á Billboard Top 100 listann í september sama ár. Við útgáfu fyrstu breiðskífunnar voru hljómsveitarmeðlimirnir þeir Holly (söngur og gítar), Niki Sullivan (gítar), Jerry Allison (trommur), og Joe B. Mauldin (bassagítar). Eftir að Holly lést í flugslysi árið 1959, starfaði hljómsveitin allt fram á 21. öld.
Útgefið efni
Breiðskífur
- The "Chirping" Crickets (1957)
- Buddy Holly (1958)
- In Style with the Crickets (1960)
- Bobby Vee Meets the Crickets (1962)
- Something Old, Something New, Something Blue, Somethin' Else (1962)
- California Sun / She Loves You (1964)
- Rockin' 50's Rock'n'Roll (1970)
- Bubblegum, Pop, Ballads & Boogie (1973)
- Remnants (1973)
- A Long Way from Lubbock (1974)
- T Shirt (1988)
- Double Exposure (1993)
- Too Much Monday Morning (1997)
- The Crickets & Their Buddies (2004)
- About Time Too! (2005)
Tenglar