The Best Way to Rob a Bank is to Own One: How Corporate Executives and Politicians Looted the S&L Industry er bók eftir bandaríska lögfræðinginn William K. Black. Bókin fjallar um Savings & Loans kreppuna í Bandaríkjunum þar sem fjöldi bandarískra sparisjóða urðu gjaldþrota og hvernig stjórnendur þeirra notfærðu sér stöðu sína til þess að fremja fjársvik.[1]
Tilvísanir
Tenglar