Hin mannskæða An Shi-uppreisn755 til 763 veikti miðstjórnarvaldið mikið og Huang Chao-uppreisnin875 til 884 greiddi miðstjórninni högg sem henni tókst ekki að ná sér eftir. Ríkið leystist upp og í norðrinu tók við tímabil þar sem fimm konungsættir ríktu næstu 50 árinu en í suðrinu urðu til tíu sjálfstæð konungsríki.