Tölvuskjár eða bara skjár ef augljóslega er verið að tala um tölvuskjá, er rafmagnstæki sem sýnir myndir frá tölvu. Vanalega var skjárinn lampaskjár (með bakskautslampa) en í dag er hann oftast flatur kristalsskjár.