Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (Ekvador)

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (b)
Upplýsingar móts
MótshaldariEkvador
Dagsetningar5. til 25. desember
Lið5
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (10. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Brasilía
Í fjórða sæti Ekvador
Tournament statistics
Leikir spilaðir10
Mörk skoruð40 (4 á leik)
Markahæsti maður José Sanfilippo
(6 mörk)
1959(a)
1963

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 var 27. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Guayaquil í Ekvador dagana 5. til 25. desember. Þetta var önnur Suður-Ameríkukeppnin sem haldin var á almanaksárinu. Fimm lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Úrúgvæmenn urðu meistarar í tíunda sinn.

Leikvangurinn

Guayaquil
Estadio Modelo Alberto Spencer Herrera
Áhorfendur: 42.000

Keppnin

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 4 3 1 0 13 1 +12 7
2 Argentína 4 2 1 1 9 9 0 5
3 Brasilía 4 2 0 2 7 10 -3 4
4 Ekvador 4 1 1 2 5 9 -4 3
5 Paragvæ 4 0 1 3 6 11 -5 1
5. desember
Brasilía 3-2 Paragvæ
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Carlos Ceballos, Ekvador
Paulo 25, 39, 55 Parodi 72, 90
6. desember
Úrúgvæ 4-0 Ekvador
Áhorfendur: 55.000
Dómari: José Luis Praddaude, Argentínu
Silveira 1 (vítasp.), Escalada 28, Bergara 46, Pérez 52
9. desember
Argentína 4-2 Paragvæ
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Esteban Marino, Úrúgvæ
Sanfilippo 8, 57, 89 (vítasp.), Pizzuti 81 Insfrán 30, Cabral 90
12. desember
Úrúgvæ 3-0 Brasilía
Áhorfendur: 55.000
Dómari: José Luis Praddaude, Argentínu
Escalada 49, Bergara 67, Sasía 75
12. desember
Ekvador 1-1 Argentína
Áhorfendur: 55.000
Dómari: José Gomes Sobrinho, Brasilíu
Raffo 20 Sosa 62
16. desember
Úrúgvæ 5-0 Argentína
Áhorfendur: 50.000
Dómari: José Gomes Sobrinho, Brasilíu
Silveira 9 (vítasp.), 55 (vítasp.), Bergara 15, 64, Sasía 25
19. desember
Brasilía 3-1 Ekvador
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Esteban Marino, Úrúgvæ
Paulo 23, Geraldo 42, Zé de Mello 45 Raffo 12
22. desember
Argentína 4-1 Brasilía
Áhorfendur: 42.000
Dómari: Esteban Marino, Úrúgvæ
García 2, Sanfilippo 27, 89, 90 Geraldo 64
22. desember
Paragvæ 1-1 Úrúgvæ
Áhorfendur: 45.000
Dómari: José Luis Praddaude, Argentínu
Parodi 32 Sasía 88
25. desember
Ekvador 3-1 Paragvæ
Áhorfendur: 55.000
Dómari: José Gomes Sobrinho, Brasilíu
Spencer 16, Balseca 25, Cañarte 74 Gómez 5 (sjálfsm.)

Markahæstu leikmenn

Argentínumaðurinn José Sanfilippo varð markakóngur með sex mörk. Alls voru 40 mörk skoruð af 21 leikmanni, eitt þeirra var sjálfsmark.

6 mörk
4 mörk

Heimildir