Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (Ekvador)
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (b)|
Mótshaldari | Ekvador |
---|
Dagsetningar | 5. til 25. desember |
---|
Lið | 5 |
---|
Leikvangar | 1 |
---|
|
Meistarar | Úrúgvæ (10. titill) |
---|
Í öðru sæti | Argentína |
---|
Í þriðja sæti | Brasilía |
---|
Í fjórða sæti | Ekvador |
---|
|
Leikir spilaðir | 10 |
---|
Mörk skoruð | 40 (4 á leik) |
---|
Markahæsti maður | José Sanfilippo (6 mörk) |
---|
|
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 var 27. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Guayaquil í Ekvador dagana 5. til 25. desember. Þetta var önnur Suður-Ameríkukeppnin sem haldin var á almanaksárinu. Fimm lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Úrúgvæmenn urðu meistarar í tíunda sinn.
Leikvangurinn
Guayaquil
|
Estadio Modelo Alberto Spencer Herrera
|
Áhorfendur: 42.000
|
|
Keppnin
Markahæstu leikmenn
Argentínumaðurinn José Sanfilippo varð markakóngur með sex mörk. Alls voru 40 mörk skoruð af 21 leikmanni, eitt þeirra var sjálfsmark.
- 6 mörk
- 4 mörk
Heimildir
|
|