Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1956|
Mótshaldari | Úrúgvæ |
---|
Dagsetningar | 21. janúar til 15. febrúar |
---|
Lið | 6 |
---|
Leikvangar | 1 |
---|
|
Meistarar | Úrúgvæ (9. titill) |
---|
Í öðru sæti | Síle |
---|
Í þriðja sæti | Argentína |
---|
Í fjórða sæti | Brasilía |
---|
|
Leikir spilaðir | 15 |
---|
Mörk skoruð | 38 (2,53 á leik) |
---|
Áhorfendur | 568.000 (37.867 á leik) |
---|
Markahæsti maður | Enrique Hormazabal (4 mörk) |
---|
|
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1956 var 24. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ dagana 21. janúar til 15. febrúar. Sex lið kepptu á mótinu þar sem þrjú lönd drógu sig úr keppni, öll liðin mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í níunda sinn og Síle fékk silfurverðlaunin annað árið í röð.
Leikvangurinn
Keppnin
Markahæstu leikmenn
38 mörk voru skoruð af 26 leikmönnum. Ekkert þeirra var sjálfsmark.
- 4 mörk
- 3 mörk
Heimildir